fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433Sport

Tekjudagar DV – Laun Eiðs Smára hækka mikið á milli ára

433
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 08:17

Eiður Smári Guðjohnsen. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mánaðartekjur Eiðs Smára Guðjohnsen voru að meðaltali 1.871.987 krónur á mánuði á síðasta ári.

Eiður er í dag aðalþjálfari karlaliðs FH. Á síðasta ári starfaði hann þó sem aðstoðarlandsliðsþjálfari karlalandsliðs Íslands.

Laun Eiðs hækka mikið milli ára en á þarsíðasta ári voru laun hans 319.475 krónur. Hann var aðeins aðstoðarlandsliðsþjálfari hluta þess árs, auk þess að hann var þjálfari karlaliðs FH, ásamt Loga Ólafssyni.

Eiður hefur einnig takið að sér störf sem knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi fyrir enska boltann.

Hann er auðvitað ein mesta goðsögn í íslenskri knattspyrnusögu. Eiður lék hátt í hundrað A-landsleiki fyrir Íslands hönd og var lykilmaður í félögum á borð við Chelsea og Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur áhyggjur af Sancho hjá Chelsea og færir rök fyrir máli sínu

Hefur áhyggjur af Sancho hjá Chelsea og færir rök fyrir máli sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri framlengir í Garðabæ

Andri framlengir í Garðabæ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik að kaupa Óla Val heim úr atvinnumennsku

Breiðablik að kaupa Óla Val heim úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Játa mistök – Sjáðu markið sem VAR tók af en átti alltaf að standa

Játa mistök – Sjáðu markið sem VAR tók af en átti alltaf að standa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville veður í tvær stjörnur United fyrir hegðun þeirra um liðna helgi

Neville veður í tvær stjörnur United fyrir hegðun þeirra um liðna helgi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim styður hugmynd United að sækja hann aftur

Amorim styður hugmynd United að sækja hann aftur