fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Nánari upplýsingar um grunaðan nauðgara – Handtakan fór fram um miðja nótt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 08:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

29 ára gamall leikmaður í ensku úrvalsdeildinni hefur verið handtekinn vegna gruns um nauðgun. Ensk blöð sögðu frá í gær.

Það kemur fram í frétt Telegraph að leikmaðurinn hafi verið handtekinn á heimili sínu í Barnet í Lundúnum.

Sagt er að leikmaðurinn sé í Norður-Lundúnum en af lagalegum ástæðum má ekki segja hver maðurinn er.

Ensk blöð fara nánar ofan í málið í dag en þar segir að handtakan hafi farið fram á heimili hans klukkan 03:00 í gær. Leikmaðurinn var vakinn af fjölda lögreglumanna. Sex lögreglubílar mættu á heimili hans eftir að konan gaf formlega skýrslutöku.

Kona sakar hann um að hafa nauðgað sér í sumarfríi en hún mætti með myndir af áverkum til lögreglu. Hún segir hafa flúið fimm stjörnu hótelið þar sem maðurinn dvaldi.

„Þessi alþjóðlega stjarna er einn af bestu leikmönnunum í sínu liði í úrvalsdeildinni,“ segir í fréttum.

Leikmaðurinn á að vera að fara á Heimsmeistaramótið í fótbolta en meint kynferðisbrot kemur mögulega í veg fyrir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina