fbpx
Fimmtudagur 09.október 2025
433Sport

Fyrsta tilboði Bayern Munchen hafnað

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. júní 2022 10:15

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Times hefur Liverpool hafnað fyrsta tilboði Bayern Munchen í sóknarmanninn Sadio Mane.

Þetta fyrsta tilboð er talið hafa hljóðað upp á 25 milljónir punda.

Samningur Mane við Liverpool rennur út næsta víst. Það er talið ansi líklegt að hann yfirgefi félagið í sumar.

Bayern þarf hins vegar að bjóða betur, ætli það sér að fá leikmanninn.

Mane hefur verið á mála hjá Liverpool frá árinu 2016. Á þessum sex árum hefur hann leikið 269 leiki og skorað í þeim 120 mörk. Auk þess hefur hann lagt upp önnur 48.

Senegalinn hefur einnig verið orðaður við Paris Saint-Germain. Bayern þykir samt sem áður líklegasti áfangastaður hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Donni tekur við U19
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar útilokar ekki að breyta vinnureglum eftir gagnrýni – „Þetta er lifandi skjal“

Arnar útilokar ekki að breyta vinnureglum eftir gagnrýni – „Þetta er lifandi skjal“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hjólar í Gary Lineker og sakar hann um gyðingahatur

Hjólar í Gary Lineker og sakar hann um gyðingahatur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stóri dómurinn gæti fallið yfir City á allra næstu dögum

Stóri dómurinn gæti fallið yfir City á allra næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Klara Kristín spilar fyrir Benfica í Bandaríkjunum – Foreldrar hennar þekkt íþróttafólk

Klara Kristín spilar fyrir Benfica í Bandaríkjunum – Foreldrar hennar þekkt íþróttafólk
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar um Íslandsmeistara Víkings – „Bestir í tossabekk“

Gunnar um Íslandsmeistara Víkings – „Bestir í tossabekk“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafliði fer ófögrum orðum um stöðuna í Kaplakrika: Konungdæmi bræðranna – „Henda honum út eins og skítugri tusku öðru sinni“

Hafliði fer ófögrum orðum um stöðuna í Kaplakrika: Konungdæmi bræðranna – „Henda honum út eins og skítugri tusku öðru sinni“