Árni Vilhjálmsson skoraði fyrir Rodez í 1-1 jafntefli gegn Amiens í frönsku B-deildinni í kvöld.
Árni gekk til liðs við Rodez frá Breiðabliki nýlega. Þetta var hans fyrsta mark fyrir félagið.
Rodez er í þrettánda sæti deildarinnar með 30 stig eftir 25 leiki.