fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024
433Sport

Magnaður í endurkomunni eftir svekkjandi HM í Katar

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. desember 2022 14:02

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, sneri aftur í gær er liðið spilaði við Real Valladolid í efstu deild.

Benzema hefur verið súr undanfarnar vikur eftir að hafa misst af HM með Frökkum vegna meiðsla.

Benzema var valinn í landsliðshópinn en stuttu áður en mótið hófst meiddist framherjinn og spilaði ekkert.

Það er hins vegar búið að staðfesta það að Benzema hafi verið klár og gat tekið þátt í útsláttarkeppninni en Didier Deschamps, landsliðsþjálfari, ákvað að kalla hann ekki aftur í hóp.

Benzema spilaði með Real í 2-0 sigri á Valladolid í gær og skoraði bæði mörkin og það fyrra úr vítaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birtir myndir af heimili sínu eftir hræðilegan bruna í gær – Efsta hæðin gjörsamlega ónýt

Birtir myndir af heimili sínu eftir hræðilegan bruna í gær – Efsta hæðin gjörsamlega ónýt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno fór á klósettið um borð í flugvél – Endaði á að hjálpa veikum manni og fær lof fyrir

Bruno fór á klósettið um borð í flugvél – Endaði á að hjálpa veikum manni og fær lof fyrir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City hefur unnið hvern einasta leik sem David Coote hefur dæmt

City hefur unnið hvern einasta leik sem David Coote hefur dæmt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grunaður um að hafa nauðgað tveimur konum og fleiri brot – Mætti í yfirheyrslu á nýjan leik í síðustu viku

Grunaður um að hafa nauðgað tveimur konum og fleiri brot – Mætti í yfirheyrslu á nýjan leik í síðustu viku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun United reyna að kaupa framherja Chelsea í janúar?

Mun United reyna að kaupa framherja Chelsea í janúar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikill fjöldi hlustaði á fyrirlestur Hareide

Mikill fjöldi hlustaði á fyrirlestur Hareide