fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Chelsea ætlar að blanda sér í baráttuna við Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. desember 2022 20:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að blanda sér í baráttuna um vængmanninn öfluga Mykhailo Mudryk sem spilar með Shakhtar.

Mudryk er leikmaður sem Arsenal hefur fylgst með í dágóðan tíma og bauð í hann á dögunum.

Shakhtar hafnaði hins vegar 55 milljóna punda tilboði í leikmanninn sem mun reynast rándýr.

Chelsea ætlar ekki að leyfa Arsenal að fá Mudryk á sinni vakt og ætlar að leggja fram tilboð í leikmanninn í janúar.

Það er Guardian sem greinir frá þessu en það er nóg til hjá Chelsea sem hefur alls ekki staðist væntingar á þessu tímabili og leitast eftir liðsstyrk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Niðurskurður Ratcliffe heldur áfram – Starfsmenn United fá ekki lengur alvöru máltið í boði félagsins

Niðurskurður Ratcliffe heldur áfram – Starfsmenn United fá ekki lengur alvöru máltið í boði félagsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja Sigmar og hans fólk ekki hafa verið fórnarlömb um helgina – „Hann er heppinn að vera bara rekinn út en ekki laminn“

Telja Sigmar og hans fólk ekki hafa verið fórnarlömb um helgina – „Hann er heppinn að vera bara rekinn út en ekki laminn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reka tvo aðstoðarmenn Nistelrooy til að reyna að hressa upp á hlutina

Reka tvo aðstoðarmenn Nistelrooy til að reyna að hressa upp á hlutina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjálfarar United sagðir á barmi þess að missa þolinmæðina á framherjanum sem aldrei skorar

Þjálfarar United sagðir á barmi þess að missa þolinmæðina á framherjanum sem aldrei skorar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Minnti fólk á húðflúr sitt um helgina – Gríðarlegur rígur þarna á milli

Minnti fólk á húðflúr sitt um helgina – Gríðarlegur rígur þarna á milli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu atvik frá helginni – Messi var steinhissa þegar hann fékk þetta í andlitið

Sjáðu atvik frá helginni – Messi var steinhissa þegar hann fékk þetta í andlitið