fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu færslu Jóhanns sem vakti gríðarlega athygli eftir kjörið – „Ákveðinn skellur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. desember 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Handboltakappinn Ómar Ingi Magnússon var kjörinn íþróttamaður ársins við hátíðlega athöfn í gær. Var þetta annað árið í röð sem Ómar hreppir titilinn.

Enginn leikmaður úr karlalandsliði Íslands í knattspyrnu var á meðal þeirra tíu sem tilnefnd voru til nafnbótarinnar.

Jóhann Berg Guðmundsson landsliðsmaður nýtti tækifærið og grínaðist á Twitter.

„Baltic cup meistararnir ekki að fá neina ást þarna á íþróttamaður ársins. Ákveðinn skellur,“ skrifaði hann.

Ísland sigraði Baltic Cup í vetur.

Þó svo að lítið hafi farið fyrir körlunum voru tveir leikmenn kvennalandsliðsins á meðal efstu tíu. Það voru þær Glódís Perla Viggósdóttir og Sandra Sigurðardóttir.

Glódís hafnaði í öðru sæti í kjörinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dagur í lífi Dean Martin á Akranesi – Vaknar um miðja nótt og er alltaf á fullu

Dagur í lífi Dean Martin á Akranesi – Vaknar um miðja nótt og er alltaf á fullu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skíðaferð Heimis vekur umtal – „Er þetta faglegt? Fá leikmenn frí“

Skíðaferð Heimis vekur umtal – „Er þetta faglegt? Fá leikmenn frí“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Juventus vill kaupa Antony í sumar og er til í að láta United fá mikið efni

Juventus vill kaupa Antony í sumar og er til í að láta United fá mikið efni