fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Mudryk geti unnið Ballon d’Or

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. desember 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto De Zerbi, stjóri Brighton í ensku úrvalsdeildinni, telur Mykhaylo Mudryk geta unnið eftirsóttu Ballon d’Or verðlaunin í framtíðinni.

Hinn 21 árs gamli Mudryk hefur verið sterklega orðaður við Arsenal undanfarið, en hann er leikmaður Shakhtar Donetsk í heimalandinu, Úkraínu.

Arsenal bauð í leikmanninn á dögunum en tilboðinu var hafnað. Shakhtar vill upphæð nálægt 100 milljónum evra fyrir Mudryk.

„Mudryk er stórkostlegur leikmaður. Ég tel að hann geti unnið Ballon d’Or í framtíðinni,“ segir De Zerbi, sem starfaði með kantmanninum er hann var stjóri Shakhtar.

De Zerbi bindur þó ekki miklar vonir við að fá að þjálfa hann aftur.

„Mér líkar við hann sem fyrrum leikmann en ég er að þjálfa Brighton og félagið getur ekki keypt hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hóta að kæra Mourinho og saka hann um rasisma í gær – Sjáðu hvað hann sagði

Hóta að kæra Mourinho og saka hann um rasisma í gær – Sjáðu hvað hann sagði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Niðurskurður Ratcliffe heldur áfram – Starfsmenn United fá ekki lengur alvöru máltið í boði félagsins

Niðurskurður Ratcliffe heldur áfram – Starfsmenn United fá ekki lengur alvöru máltið í boði félagsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telja Sigmar og hans fólk ekki hafa verið fórnarlömb um helgina – „Hann er heppinn að vera bara rekinn út en ekki laminn“

Telja Sigmar og hans fólk ekki hafa verið fórnarlömb um helgina – „Hann er heppinn að vera bara rekinn út en ekki laminn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heimsfrægur maður fylgdist stjarfur með Væb tryggja sér farmiða í lokakeppni Eurovison

Heimsfrægur maður fylgdist stjarfur með Væb tryggja sér farmiða í lokakeppni Eurovison
433Sport
Í gær

Minnti fólk á húðflúr sitt um helgina – Gríðarlegur rígur þarna á milli

Minnti fólk á húðflúr sitt um helgina – Gríðarlegur rígur þarna á milli
433Sport
Í gær

Sjáðu atvik frá helginni – Messi var steinhissa þegar hann fékk þetta í andlitið

Sjáðu atvik frá helginni – Messi var steinhissa þegar hann fékk þetta í andlitið