fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Mörk Áslaugar valin á meðal þeirra bestu hjá Harvard

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. desember 2022 14:30

Áslaug Munda í leik með íslenska kvennalandsliðinu / Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mörk Áslaugar Mundu Gunnlaugsdóttur fyrir Harvard í bandaríska háskólaboltanum eru í þriðja sæti yfir mörk liðsins á árinu sem er að líða.

Harvard er að birta tíu bestu mörkin þessa stundina og eru tvö mörk frá Áslaugu saman í þriðja sæti. Komu þau í sama leiknum og voru einkar glæsileg.

Áslaug lék með Völsungi og síðar Breiðabliki í meistaraflokki hér á landi. Hún hélt út til Harvard í fyrra.

Þá á bakvörðurinn að baki ellefu leiki fyrir A-landsliðið.

Mörkin má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld