fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Íþróttamaður ársins valinn í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. desember 2022 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld verður greint frá því hver hlýtur nafn­bótina Í­þrótta­maður ársins 2022 í kjöri Sam­taka í­þrótta­frétta­manna. Verð­launa­af­hendingin fer fram við há­tíð­lega at­höfn í Hörpu og verður sýnt frá henni í beinni út­sendingu á RÚV.

At­vinnu- og lands­liðs­maðurinn Ómar Ingi Magnús­son hefur titil að verja eftir að hafa verið valinn Í­þrótta­maður ársins 2021. Sam­hliða kjörinu á Í­þrótta­manni ársins verður einnig kunn­gert hver þjálfari ársins 2022 er sem og lið ársins.

Ellefu koma til greina sem íþróttamaður ársins. Þar af koma tvær úr fótboltanum.

Tilnefnd eru:
Anton Sveinn McKee, sund
Elvar Már Friðriksson, körfubolti
Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti
Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti
Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Golf
Hilmar Örn Jónsson, frjálsar íþróttir
Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingar
Ómar Ingi Magnússon, handbolti
Sandra Sigurðardóttir, fótbolti
Tryggvi Snær Hlinason, körfubolti
Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld