fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

HM í Katar kosið það besta á þessari öld

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. desember 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Notendur BBC kusu Heimsmeistaramótið í Katar í ár það besta á þessari öld, og það með nokkrum yfirburðum.

Mótið í Katar þótti afar vel heppnað innan vallar þó málefni utan vallar hafi verið í brennidepli.

Eins og flestir vita stóðu Argentínumenn með Lionel Messi innanborðs uppi sem sigurvegarar eftir dramatískan sigur í úrslitaleiknum við Frakkland.

Hér að neðan má sjá fimm bestu heimsmeistaramót þessarar aldar að mati lesenda BBC.

Topp 5
1. Katar (2022) – 78%
2. Japan og Suður-Kórea (2002) – 6%
3. Brasilía (2014) – 5%
4-5. Þýskaland (2006) – 4%
4-5. Rússland (2018) – 4%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli