fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Frá keppni í allt að mánuð eftir enn eitt áfallið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. desember 2022 16:00

Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James verður frá í allt að mánuð eftir að hafa meiðst í leik Chelsea gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á dögunum.

Bæði hann og félag hans Chelsea staðfesta þetta.

James hefur verið að glíma við meiðsli á hné. Sáu þau til að kappinn fór ekki á Heimsmeistaramótið í Katar með enska landsliðinu.

Hann opnaði sig um erfiðleika á þessu ári vegna meiðsla í gær.

„2022 hefur verið mitt erfiðasta ár hingað til,“ skrifaði James á samfélagsmiðla.

„Mig langar bara að þakka ykkur öllum fyrir stuðninginn. Ég tek svo sannarlega eftir honum.

Þetta hefur haft áhrif á mig andlega. Ég er að reyna að vinna með þau spil sem mér hafa verið gefin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld