fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Arnar bætir Bjarna við landsliðshópinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. desember 2022 14:00

Arnar Þór Viðarsson. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur bætt Bjarna Mark Antonssyni í hóp liðsins sem mætir Svíþjóð og Eistlandi á Algarve í janúar.

Ísland mætir Eistlandi 8. janúar og Svíþjóð 12. janúar. Báðir leikirnir fara fram á Algarve í Portúgal.

Bjarni Mark hefur leikið tvo leiki með A karla, báðir í janúar 2020, og voru þeir gegn Kanada og El Salvador.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld