fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

United búið að finna lausnina eftir tíðindi dagsins?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. desember 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur áhuga á að fá Alvaro Morata á láni frá Atletico Madrid.

Það er ESPN sem greinir frá þessu.

Enska liðið leitar að styrkingu í sóknarlínu sína eftir brottför Cristiano Ronaldo.

Margir töldu að Cody Gakpo væri á leið á Old Trafford en allt kom fyrir ekki. Hann er á leið til Liverpool.

Fyrr í dag var greint frá því að fjárhagsvandræði væru hjá Manchester United og að félagið gæti bara fengið leikmenn ódýrt eða á láni.

Morata gæti því reynst góður kostur. Hann er með reynslu úr ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa verið hjá Chelsea.

Spænski sóknarmaðurinn er orðinn þrítugur en samningur hans við Atletico gildir til 2024.

Morata hefur leikið fyrir stórlið Real Madrid og Juventus á ferlinum, aul Chelsea og Atletico.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld