Rúnar Alex Rúnarsson átti frábæra stoðsendingu í sigri Alanyaspor á Kayserispor í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag.
Landsliðsmarkvörðurinn er á láni hjá Alanyaspor frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal.
Hann lagði upp mark fyrir Yusuf Ozdemir í dag með frábærri spyrnu.
Markið má sjá hér að neðan.
GOL | Alanyaspor 2-0 Kayserispor
⚽️ 29′ Yusuf Özdemir
Kaleci Runarsson’dan mükemmel asist 🔥🔥
Canlı yayınlar ve goller için takip: @GoltubeTv pic.twitter.com/vsZNk0cVw9
— Süper Lig Golleri (@Anindagol05) December 28, 2022