fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Jorginho gæti fært sig um set innan Englands

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. desember 2022 14:31

Jorginho / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur áhuga á að fá Jorginho til liðs við sig frá Chelsea í sumar.

Það er Daily Mail sem segir frá þessu.

Samningur Jorginho við Chelsea rennur út í sumar og vill Newcastle bjóða honum upp á þann möguleika að vera áfram í ensku úrvalsdeildinni.

Jorginho er orðinn 31 árs gamall. Hann hefur verið á mála hjá Chelsea síðan 2018.

Newcastle hefur verið á mikilli uppleið frá því félagið fékk moldríka eigendur. Fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu keypti félagið á miðju síðasta tímabili.

Sem stendur er Newcastle í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sjö stigum á eftir toppliði Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld