fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Einn eftirsóttasti framherji heims er mest hrifinn af Arsenal

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. desember 2022 21:31

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael Leao, leikmaður AC Milan, hefur gefið í skyn að hann sé reiðubúinn að skoða það að ganga í raðir Arsenal.

Leao er einn eftirsóttasti framherji heims en hann hefur spilað mjög vel með Milan á þessu ári og var orðaður við Chelsea síðasta sumar.

Þessi 23 ára gamli leikmaður gæti reynst möguleiki fyrir Arsenal í janúarglugganum eftir meiðsli Gabriel Jesus á HM í Katar.

Leao segist vera ánægður í Milan en bendir á að hann sé sérstaklega hrifinn af einu liði í Evrópu og er það topplið Englands, Arsenal.

,,Ég hef séð marga leiki á þessu ári, ég er mjög hrifinn af Arsenal, þeir spila skemmtilegan bolta,“ sagði Leao.

,,Ég er þó 100 prósent einbeittur að Milan, ég er hjá frábæru félagi og er smaningsbundinn. Ég er líka hrifinn af borginni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld