fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Suarez að skrifa undir hjá nýju félagi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. desember 2022 20:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona, er búinn að finna sér nýtt félag, 35 ára að aldri.

Suarez lék síðast með Nacional í heimalandinu Úrúgvæ en skrifaði undir stuttan samning og er nú laus allra mála.

Suarez fór í kjölfarið með landsliði Úrúgvæ á HM í Katar þar sem liðið olli töluverðum vonbrigðum.

Nú er Suarez að skrifa undir samning við brasilíska félagið Gremio og gildir hann til tveggja ára.

Gremio er mjög þekkt lið í Brasilíu og tryggði sér sæti í efstu deild á nýju á síðustu leiktíð eftir dvöl í B-deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja Sigmar og hans fólk ekki hafa verið fórnarlömb um helgina – „Hann er heppinn að vera bara rekinn út en ekki laminn“

Telja Sigmar og hans fólk ekki hafa verið fórnarlömb um helgina – „Hann er heppinn að vera bara rekinn út en ekki laminn“
433Sport
Í gær

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer