fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Segja að stjarnan unga sé búin að gera upp hug sinn – Ekki góð tíðindi fyrir ensku stórliðin

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. desember 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Youssoufa Moukoko hefur verið mikið í umræðunni í vetur. Hann þykir eitt mesta efnið í fótboltanum í dag.

Moukoko er aðeins átján ára gamall og spilar yfirleitt sem fremsti maður. Þrátt fyrir ungan aldur er hann fastamaður hjá Borussia Dortmund í Þýskalandi.

Samningur hans rennur hins vegar út næsta sumar og þykir líklegt að hann fari.

Chelsea og Liverpool hafa verið nefnd í samhengi við næsta áfangastað kappans. Spænski miðillinn Sport vill hins vegar meina að hann fari ekki til Englands.

Samkvæmt Sport hefur Moukoko gert upp hug sinn og ætlar til Barcelona næsta sumar á frjálsri sölu.

Á þessari leiktíð hefur kappinn skorað sex mörk og lagt upp fjögur í fjórtán leikjum og heillað mikið.

Þá var Moukoko hluti af A-landsliði Þýskalands sem fór á Heimsmeistaramótið í Katar, þar sem liðið olli miklum vonbrigðum og féll úr leik í riðlakeppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja Sigmar og hans fólk ekki hafa verið fórnarlömb um helgina – „Hann er heppinn að vera bara rekinn út en ekki laminn“

Telja Sigmar og hans fólk ekki hafa verið fórnarlömb um helgina – „Hann er heppinn að vera bara rekinn út en ekki laminn“
433Sport
Í gær

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer