fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Ronaldo ekki eina stjarnan sem Al-Nassr er á eftir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. desember 2022 18:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er ekki eina stjarnan sem Al-Nassr í Sádí Arabíu er að horfa til þessa dagana.

Eins og frægt er þá er Ronaldo í viðræðum við Al-Nassr en hann er samningslaus eftir að hafa yfirgefið Manchester United.

Ronaldo yrði launahæsti leikmaður heims ef hann skrifar undir hjá félaginu og eru góðar líkur á að það verði að veruleika.

N’Golo Kante, leikmaður Chelsea, er einnig á óskalista Al-Nassr en hann verður samningslaus næsta sumar.

Al-Nassr gerir sér vonir um að tryggja sér þjónustu Kante sem þykir vera einn besti miðjumaður heims.

GFFN í Frakklandi greinir frá en hingað til hefur ekki gengið hjá Chelsea að endursemja við leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja Sigmar og hans fólk ekki hafa verið fórnarlömb um helgina – „Hann er heppinn að vera bara rekinn út en ekki laminn“

Telja Sigmar og hans fólk ekki hafa verið fórnarlömb um helgina – „Hann er heppinn að vera bara rekinn út en ekki laminn“
433Sport
Í gær

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer