fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið United í kvöld – Vængbrotin varnarlína

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. desember 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin er farin að rúlla á ný og í kvöld eru tveir leikir á dagskrá.

Í seinni leik kvöldsins, klukkan 20, tekur Manchester United á móti Nottingham Forest.

United hefur verið á ágætis skriði eftir erfiða byrjun undir stjórn Erik ten Hag og situr liðið í fimmta sæti með 26 stig. Nýliðar Forest eru með þrettán stig í næstneðsta sæti.

Ljóst er að byrjunarlið United verður ekki fullskiptað í kvöld. Það vantar þá Raphael Varane og Lisandro Martinez, en þeir fóru með landsliðum sínum alla leið í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins í Katar.

Þá er Diogo Dalot tæpur og talið ólíklegt að hann verði með.

Það er því bras á varnarlínu United fyrir leikinn.

Enska götublaðið The Sun tók saman líklegt byrjunarlið United fyrir leikinn gegn Forest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hóta að kæra Mourinho og saka hann um rasisma í gær – Sjáðu hvað hann sagði

Hóta að kæra Mourinho og saka hann um rasisma í gær – Sjáðu hvað hann sagði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer
433Sport
Í gær

Dagur í lífi Dean Martin á Akranesi – Vaknar um miðja nótt og er alltaf á fullu

Dagur í lífi Dean Martin á Akranesi – Vaknar um miðja nótt og er alltaf á fullu
433Sport
Í gær

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan
433Sport
Í gær

Heimsfrægur maður fylgdist stjarfur með Væb tryggja sér farmiða í lokakeppni Eurovison

Heimsfrægur maður fylgdist stjarfur með Væb tryggja sér farmiða í lokakeppni Eurovison