fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Útskýrir af hverju allt fór úrskeiðis: Byrjuðu að drekka í rútunni – ,,Ekkert að gera í ónýtri borg“

433
Mánudaginn 26. desember 2022 15:00

Drenthe hér til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum undrabarnið Royston Drenthe sér verulega eftir því að hafa skrifað undir samning í Rússlandi á sínum tíma.

Drenthe spilaði með Real Madrid fr´s 2007 til 2012 og lék þar 45 deildarleiki en var lánaður annað í tvígang.

Árið 2012 skrifaði Drenthe undir samning við Alania Vladikavkaz í Rússlandi þar sem hann upplifði afar erfiða tíma.

Drenthe glímdi við áfengisvandamál á ferli sínum og er það eftir dvölina í Rússlandi þar sem hlutirnir ganga öðruvísi fyrir sig.

Drenthe spilaði aðeins sex leiki í Rússlandi og skoraði þrjú mörk og var fljótt farinn til Englands og samdi við Reading.

Eftir dvölina í Rússlandi þá reyndist áfengið leikmanninum erfitt og spilar hann 35 ára gamall í neðri deildum Spánar í dag.

,,Vladikavkaz var ekki beint besti staðurinn fyrir mig. Þessi borg er ónýt, þú gast ekki gert neitt skemmtilegt fyrir utan það að eiga mikið af peningum,“ sagði Drenthe.

,,Vodka… Við drukkum þetta mjög, mjög oft. Þetta var eitthvað sem hvarf aldrei. Það var ekki erfitt að venjast þessu, við drukkum vodka í liðsrútunni – þannig er þetta í Rússlandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndbirting Gumma Ben í dag fær fólk til að tala

Myndbirting Gumma Ben í dag fær fólk til að tala
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonast eftir tilboði frá City og er til í að vera í aukahlutverki

Vonast eftir tilboði frá City og er til í að vera í aukahlutverki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varnarmaðurinn ungi samdi uppi á Skaga

Varnarmaðurinn ungi samdi uppi á Skaga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Farið um víðan völl með Tomma Steindórs í nýjasta þætti Íþróttavikunnar – Keli fer á kostum í handbolta

Farið um víðan völl með Tomma Steindórs í nýjasta þætti Íþróttavikunnar – Keli fer á kostum í handbolta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni
433Sport
Í gær

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara