Liverpool er komið langt í viðræðum við PSV Eindhoven um kaup á Cody Gakpo.
Gakpo er nýjasta stjarna Hollands og var einn allra besti leikmaður landsins á HM í Katar í vetur.
Fabrizio Romano greinir frá þessu í kvöld en Liverpool borgar 37 milljónir punda fyrir leikmanninn en sú upphæð gæti hækka.
Manchester United var sterklega orðað við Gakpo og var leikmaðurinn reiðubúinn að fara þangað.
Man Utd tók hins vegar enga ákvörðun um að leggja fram tilboð í framherjann.
Liverpool are in advanced talks to sign Cody Gakpo. Official bid has been submitted for £37m guaranteed fee plus add-ons. 🚨🇳🇱 #LFC
Negotiations are in progress, as called by @_pauljoyce.
Manchester United had green light on player side, but no decision on bid to PSV Eindhoven. pic.twitter.com/ROgnYXiH6d
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 26, 2022