fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Arsenal búið að leggja fram tilboð í Mudryk en því verður hafnað

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. desember 2022 21:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er búið að leggja fram tilboð í vængmanninn öfluga Mykhaylo Mudryk sem spilar með Shakhtar Donetsk.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn James Olley í kvöld en hann starfar fyrir ESPN.

Mudryk er einn eftirsóttasti bitinn í Evrópu en hann var frábær með Shakhtar í Meistaradeildinni fyrr á árinu.

Olley segir að Arsenal hafi boðið 65 milljónir evra í Mudryk en sú upphæð mun ekki duga.

Shakhtar er að vonast eftir töluvert hærri upphæð og mun að öllum líkindum hafna boðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndbirting Gumma Ben í dag fær fólk til að tala

Myndbirting Gumma Ben í dag fær fólk til að tala
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Starfsfólk United farið að óttast njósnarann hans Ratcliffe – Leggur til hvaða fólk á að reka úr starfi

Starfsfólk United farið að óttast njósnarann hans Ratcliffe – Leggur til hvaða fólk á að reka úr starfi
433Sport
Í gær

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni