fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Sonur Lineker græddi á tá og fingri – Tippaði rétt á ótrúleg smáatriði

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 25. desember 2022 21:00

Lineker og sonur hans,

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

George Lineker, sonur fyrrum knattspyrnumannsins og sparkspekingsins Gary Lineker, græddi á tá og fingri á því að veðja á úrslitaleik Heimsmeistaramótsins í Katar um síðustu helgi.

Argentína og Frakkland mættust í úrslitaleiknum, sem var ansi skemmtilegur. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2 og eftir framlengingu var hún 3-3. Argentína vann svo í vítaspyrnukeppni.

Það er óhætt að segja að Lineker hafi verið ansi nákvæmur í veðmáli sínu og með smáatriðin á hreinu. Hann setti 20 pund á það að eftirfarandi myndi gerast:

  • Lionel Messi myndi skora í leiknum.
  • Kylian Mbappe myndi skora í leiknum.
  • Argentína myndi lyfta titlinum.
  • Staðan yrði 2-2 eftir venjulegan leiktíma.
  • Argentína myndi vinna í vítaspyrnukeppni.
  • Fleira en eitt spjald færi á loft í leiknum.
  • Yfir fimm hornspyrnur yrðu teknar í leiknum.

Öll þessi atriði rættust og breytti Lineker 20 pundum í 4276 pund, sem jafngildir um 740 þúsund íslenskum krónum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndbirting Gumma Ben í dag fær fólk til að tala

Myndbirting Gumma Ben í dag fær fólk til að tala
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Farið um víðan völl með Tomma Steindórs í nýjasta þætti Íþróttavikunnar – Keli fer á kostum í handbolta

Farið um víðan völl með Tomma Steindórs í nýjasta þætti Íþróttavikunnar – Keli fer á kostum í handbolta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan
433Sport
Í gær

Starfsfólk United farið að óttast njósnarann hans Ratcliffe – Leggur til hvaða fólk á að reka úr starfi

Starfsfólk United farið að óttast njósnarann hans Ratcliffe – Leggur til hvaða fólk á að reka úr starfi
433Sport
Í gær

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni