Erling Braut Haaland framherji Manchester City hefur verið einmana síðustu vikurnar á meðan HM í Katar var í gangi.
Haaland sem er frá Noregi fékk gott frí á meðan flestir liðsfélagar hans voru að keppa í Katar.
Sky Sports hefur gert frábæra auglýsingu með Haaland þar sem hann fer yfir lífið síðustu vikurnar.
Haaland virðist hafa saknað Kevin de Bruyne sem var í Katar en er nú mættur til æfinga hjá City.
Sjón er sögu ríkair.
Erling needs games 🔜
How Erling Haaland has been coping during the Premier League break 🤣 pic.twitter.com/7rFXTFUIpS
— Football Daily (@footballdaily) December 19, 2022