fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Georgina opnar sig um erfiðasta ár lífs síns – „Eitthvað sem mun fylgja mér að eilífu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 24. desember 2022 19:30

Georgina Rodriguez. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez, kærasta og barnsmóðir Cristiano Ronaldo, segir að árið sem er að líða sé það erfiðasta í lífi hennar hingað til.

Ár Georginu og Ronaldo var viðburðaríkt. Í vor eignuðust þau tvíbura en annað barnanna lést í fæðingu. Þá hefur Ronaldo átt erfitt uppdráttar utan vallar, en samningi hans við Manchester United var rift í síðasta mánuði eftir að kappinn fór í umdeilt viðtal við Piers Morgan.

„Þetta hefur verið erfiðasta ár lífs míns. Mín hamingjusamasta stund var líka sú sorglegasta,“ segir Georgina um fæðingu tvíburana í vor.

„Þetta er eitthvað sem mun fylgja mér að eilífu. Ég mun aldrei gleyma þessu.“

Fyrir áttu Ronaldo og Georgina fimm ára dóttur og þá búa þrjú önnur börn leikmannsins einnig á heimili þeirra.

„Börnin mín eru það mikilvægasta sem ég á og allt sem ég geri er fyrir þau,“ segir Georgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot í tveggja leikja bann og þarf að borga rúmar 12 milljónir í sekt

Slot í tveggja leikja bann og þarf að borga rúmar 12 milljónir í sekt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim viðurkennir að þetta skipti miklu máli í ljósi gengisins

Amorim viðurkennir að þetta skipti miklu máli í ljósi gengisins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sigmar segir alla söguna á bak við uppákomuna í Manchester: Orðið fyrir aðkasti í einkaskilaboðum – „Þeir verða brjálaðir, byrjuðu að öskra“

Sigmar segir alla söguna á bak við uppákomuna í Manchester: Orðið fyrir aðkasti í einkaskilaboðum – „Þeir verða brjálaðir, byrjuðu að öskra“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Virt blað segir áhugaverðar sögusagnir farnar að kvissast út um lykilmann Liverpool

Virt blað segir áhugaverðar sögusagnir farnar að kvissast út um lykilmann Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í Frakklandi – Fjórar breytingar

Svona er byrjunarlið Íslands í Frakklandi – Fjórar breytingar
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum
433Sport
Í gær

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?