fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Bróðir Kylian Mbappe lék með aðalliði PSG

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 24. desember 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bróðir Kylian Mbappe, Ethan, lék sinn fyrsta leik með aðalliði Paris Saint-Germain um síðustu helgi í æfingaleik gegn nárgrönnunum í Paris FC.

Ethan verður sextán ára á fimmtudag en er þegar búinn að spila með stórstjörnum PSG.

Hann er miðjumaður og kom inn á sem varamaður í 2-1 sigri PSG á Paris FC.

Ethan hefur verið í akademíu PSG frá því 2017. Hann gekk í raðir félagsins sama ár og bróðir sinn Kylian var keyptur yfir til Parísar frá Monaco á háar fjárhæðir.

Miklar væntingar eru bundnar við Ethan í framtíðinni.

Á dögunum sá hann bróðir sinn Kylian taka þátt í sínum öðrum úrslitaleik á Heimsmeistaramóti. Þá töpuðu Frakkar fyrir Argentínu í hádramatískum leik sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni.

Mbappe varð hins vegar heimsmeistari árið 2018 eftir úrslitaleik við Króatíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Virt blað segir áhugaverðar sögusagnir farnar að kvissast út um lykilmann Liverpool

Virt blað segir áhugaverðar sögusagnir farnar að kvissast út um lykilmann Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Færeyingurinn knái aftur norður

Færeyingurinn knái aftur norður
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir
433Sport
Í gær

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?
433Sport
Í gær

Nota sama lögfræðing svo skilnaðurinn gangi hratt fyrir sig

Nota sama lögfræðing svo skilnaðurinn gangi hratt fyrir sig