fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu öll geggjuðu færin sem Darwin Nunez klikkaði á í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. desember 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez framherji Liverpool átti slakan leik gegn Manchester City í gær, hann klúðraði hverju dauðafærinu á eftir öðru. Eitthvað sem hefur verið saga hans á fyrsta tímabilinu.

Manchester CIty sló út ríkjandi meistarana en Liverpool vann mótið á síðustu leiktíð eftir úrslitaleik við Chelsea.

Það var mikið fjör á Etihad vellinum í kvöld en þeir bláklæddu höfðu að lokum betur, 3-2.

Nathan Ake skoraði sigurmark Man City þegar 58 mínútur voru komnar á klukkuna í seinni hálfleik.

Færin sem Nunez klikkaði á eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola segir nauðsynlegt að City kaupi fleiri leikmenn

Guardiola segir nauðsynlegt að City kaupi fleiri leikmenn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“