fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Sandra sem er á meðal bestu á Íslandi í ár framlengir við Val

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. desember 2022 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sandra Sigurðardóttir skrifar undir nýjan tveggja ára samning við Val. Hún var fyrr í dag kynnt á lista yfir besta íþróttafólk Íslands í ár.

Þessi koma til greina sem Íþróttamaður ársins – Átta karlar og þrjár konur koma til greina

„Það er ánægjulegt að tilkynna að Sandra hefur ákveðið að vera áfram í herbúðum Vals. Sandra átti frábært tímabil árið 2022, varð sem kunnugt er tvöfaldur meistari með Val og spilaði mjög vel með íslenska landsliðinu,“ segir á vef VAls.

Hún er leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar kvenna, hefur spilað 331 leik og skorað 1 mark. Alls hefur hún leikið 517 leiki í öllum keppnum frá árinu 2001..

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola segir nauðsynlegt að City kaupi fleiri leikmenn

Guardiola segir nauðsynlegt að City kaupi fleiri leikmenn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“