fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Mögnuð tölfræði Haaland á ferlinum – Lenti í vandræðum hjá einu liði

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. desember 2022 20:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mjög athyglisvert að skoða ferilskrá Erling Haaland þegar kemur að því að setja boltann í netið.

Haaland er 22 ára gamall sóknarmaður Manchester City og er einn besti ef ekki sá besti í heimi í dag.

Haaland er með ótrúlega tölfræði þegar kemur að markaskorun en tölfræðin er aðeins slæm hjá einu félagi, Bryne.

Norðmaðurinn var aðeins 16 ára gamall er hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Bryne og lék alls 16 leiki fyrir aðalliðið án þess að skora mark.

Eftir það fór ferill leikmannsins á flug og hefur hann skorað 180 mörk í aðeins 224 leikjum.

Ásamt því að leika fyrir Bryne hefur Haaland spilað með Molde, Salzburg, Borussia Dortmund, Manchester City og auðvitað norska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola segir nauðsynlegt að City kaupi fleiri leikmenn

Guardiola segir nauðsynlegt að City kaupi fleiri leikmenn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“