Piers Morgan og Cristiano Ronaldo eru miklir vinir eins og sannaðist í viðtalinu sem fræga sem varð til þess að samningi Ronaldo við United var rift.
Morgan hefur undanfarnar vikur verið duglegur að verja Ronaldo bæði fyrir viðtalið og framgöngu hans á HM í Katar
Morgan birti skemmtilega færslu á Twitter í gær þar sem hann sendir jólakveðju frá sér og Ronaldo.
„Jólakveðja til allra sem hata okkur,“ skrifar Morgan en bæði hann og Ronaldo eru umdeildir menn en hafa náð miklum árangri á sínu sviði.
Kveðjuna má sjá hér að neðan.