Jurgen Klopp stjóri Liverpool neitaði að ræða við BBC Radio í gær eftir 3-2 tap gegn Manchester City í gær.
Konan vildi ræða við Klopp um leikinn en hún var á barmi þess að vera veik.
Hún kvaðst vera með sýkingu og væri á sýklalyfjum. „Afsakaðu mig en ég vil ekki vera hérna þá,“ sagði Klopp.
„Þú átt að vera með grímu, þetta er ekki fagmennska,“ sagði Klopp og útskýrði að hann þyrfti að vernda leikmenn sína og starfsfólk.
Hljóðbrotið má heyra hér að neðan.
Get a load of this from Klopp pic.twitter.com/FOlvJPFse8
— Richard (@gamray) December 22, 2022