fbpx
Mánudagur 02.desember 2024
433Sport

Stjarnan lýsir ömurlegri reynslu af fluginu – „Þvílík vanvirðing“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. desember 2022 09:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rahinha og ólétt unnusta hans, Natalia Belloli, lentu í því að vera föst í kyrrsettri flugvél í þrjár klukkustundir. Knattspyrnumaðurinn lýsir yfir ósætti á samfélagsmiðlum.

Raphinha og Belloli voru á leið heim frá Brasilíu til Barcelona, þar sem leikmaðurinn spilar. Höfðu þau verið í fríi í heimalandinu eftir að Brasilía datt úr leik á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Flugfélagið sem um ræðir er Tap Air Portugal og ástæða seinkunnar var að tvær töskur týndust.

„Mig langar að þakka TAP fyrir að skilja okkur eftir í flugvélinni í meira en klukkustund,“ segir kaldhæðinn Raphinha en svo bættist alltaf við tímann.

„Margir hér voru að millilenda og gátu ekki fengið sér hádegismat. Þeirra á meðal er ég en þau gefa okkur ekki mat eða neitt.

Þvílík vanvirðing á TAP.“

Raphinha hélt áfram og var allt annað en sáttur.

„Takk fyrir TAP enn og aftur. Það var ekki nóg með að fresta fluginu um þrjá tíma, þar sem við sátum inni í vélinni, þau náðu einnig að týna tveimur töskum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Palmer gegn Villa

Sjáðu stórkostlegt mark Palmer gegn Villa
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: United og Chelsea unnu sannfærandi sigra – Tottenham lenti í basli

England: United og Chelsea unnu sannfærandi sigra – Tottenham lenti í basli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Manchester City – Ortega í markinu

Byrjunarlið Liverpool og Manchester City – Ortega í markinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Saka útskýrir ákvörðun sína í gær – Vildi gera vini sínum greiða

Saka útskýrir ákvörðun sína í gær – Vildi gera vini sínum greiða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birti myndir af sér berbrjósta og fær mikið skítkast – ,,Er að verða gömul og þráir athygli“

Birti myndir af sér berbrjósta og fær mikið skítkast – ,,Er að verða gömul og þráir athygli“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkonurnar hikuðu ekki við að ræða kynlífið: Eru giftar heimsfrægum mönnum – ,,Hann er með mjög stóran lim“

Eiginkonurnar hikuðu ekki við að ræða kynlífið: Eru giftar heimsfrægum mönnum – ,,Hann er með mjög stóran lim“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fundir Óskars á Kaffihúsi Vesturbæjar vöktu athygli – „Maður fann fyrir honum og fólk var að tala um hann“

Fundir Óskars á Kaffihúsi Vesturbæjar vöktu athygli – „Maður fann fyrir honum og fólk var að tala um hann“
433Sport
Í gær

England: Sjö mörk í fyrri hálfleik er Arsenal vann West Ham

England: Sjö mörk í fyrri hálfleik er Arsenal vann West Ham
433Sport
Í gær

,,Hvernig getur þessi krakki verið sofandi fyrir svona mikilvægan leik?“

,,Hvernig getur þessi krakki verið sofandi fyrir svona mikilvægan leik?“