Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn með Burnley er liðið heimsótti Manchester United í enska deildarbikarnum í gær. Burnley situr á toppi næst efstu deildar og hefur spilað vel í ár.
Jóhann átti fína spretti í leiknum en sending hans á Darko Churlinov í leiknum var augnakonfekt. Sendingin kom í síðari hálfleik en Darko klikkaði á góðu færi.
Izzy Christiansen landsliðskona Englands var að lýsa leiknum á Sky og sagði. „Þetta er eins og sending sem Messi gæti framkvæmt,“ sagði Izzy.
Jóhann Berg hefur átt góða spretti með Burnley síðustu vikur en liðið undir stjórn Vincent Kompany er með átta stiga forskot á þriðja sætið í Championship deildinni.
Talsverð umræða var um Jóhann á Twitter yfir leiknum eins og sjá má hér að neðan.
Players like gudmundsson will forever be premier league quality
— zK (@zk1stt) December 21, 2022
67′ Burnley should have a goal.
Gudmundsson plays a superb ball through to Churlinov, who failed to put his shot on target.
Wan-Bissake did well to put him off. #twitterclarets #MUFC
2-0
— Amos Wynn (@AWynnWIG) December 21, 2022
Absolutely pointless tweet but 3 Scandinavian representatives in tonight’s game:
-Christian Eriksen 🇩🇰
-Victor Lindelof 🇸🇪
-Johann Gudmundsson 🇮🇸 pic.twitter.com/chBy3hFwzU
— FallenGiantz (@FallenGiantz) December 21, 2022
Brilliant ball by Gudmundsson. As expected from someone who has won an international trophy with his country this month. pic.twitter.com/Xs3rp7NTfQ
— Aritra Mustafi (@SkotMektominaj) December 21, 2022
That pass from Gudmundsson 😍
— Callum McHale (@callummchal3) December 21, 2022
Has this bird on commentary really just compared that gudmundsson pass to one of lionel messi?😂😂
— Jake cooper (@Jakec98_) December 21, 2022