fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Ísland fellur niður um eitt sæti þrátt fyrir Baltic bikarinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. desember 2022 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland fellur niður um eitt sæti á heimslista FIFA, en ný útgáfa af honum er komin út.

Ísland er í 63. sæti á listanum og hefur liðið leikið tvo leiki síðan síðasta útgáfa kom út. Þeir leikir voru á Baltic Cup, en báðir enduðu með jafntefli eftir venjulegan leiktíma og sigri eftir vítaspyrnukeppni.

Næsta verkefni liðsins eru leikir gegn Svíþjóð og Eistlandi á Algarve 8. og 12. janúar. Undankeppni EM 2024 hefst svo í mars þegar Ísland mætir Bosníu og Hersegóvínu og Liechtenstein.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Í gær

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir