fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Er þetta hataðasti knattspyrnumaður heims? – ,,Mesti tíkarsonur fótboltans“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. desember 2022 21:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adil Rami, fyrrum landsliðsmaður Frakklands, fór ekki fögrum orðum um markmanninn Emiliano Martinez.

Martinez varði mark Argentínu sem vann HM í Katar fyrr í mánuðinum en hann er mikið í því að espa andstæðinga sína upp.

Í gær gerði Martinez allt vitlaust er hann sást grípa dúkku sem hafði andlit Kylian Mbappe og naut þess mikið.

Mbappe spilaði gegn Argentínu með Frökkum í úrslitaleiknum og skoraði þrennu sem dugði ekki til sigurs.

Rami á að baki 36 landsleiki fyrir Frakkland og er alls enginn aðdáandi Martinez sem spilar með Aston Villa á Englandi.

,,Þetta er mesti tíkarsonur fótboltans,“ sagði Rami á meðal annars og kallaði Martinez svo ‘hataðasta knattspyrnumanninn.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Í gær

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir