fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Aðstoðarmaðurinn gefur í skyn að Liverpool muni versla

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. desember 2022 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Lijnders, aðstoðarþjálfari Liverpool, hefur sterklega gefið í skyn að liðið muni styrkja sig í janúarglugganum.

Liverpool hefur byrjað tímabilið á Englandi afskaplega illa og er vonast eftir betri árangri eftir að HM í Katar lauk.

Það er stutt í að janúarglugginn opni og eru ýmsir leikmenn orðaðir við Liverpool og má nefna Enzo Fernandez og Sofyan Amrabat.

Báðir þessir leikmenn vöktu athygli á HM en Fernandez fór alla leið og vann keppnina með Argentínu.

,,Þegar kemur að félagaskiptaglugganum þá erum við alltaf tilbúnir, við undirbúum okkur alltaf,“ sagði Lijnders.

,,Ef réttur leikmaður er í boði á réttum tímapunkti og ef tilfinningin er rétt þá erum við undirbúnir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Í gær

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir