fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Van Gaal sagðist vera hættur – Mun sterklega íhuga að snúa aftur ef þeir hringja

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. desember 2022 19:28

Louis van Gaal / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal útilokar það alls ekki að hann gæti snúið aftur í stjórastólinn þrátt fyrir að vera orðinn 71 árs gamall.

Van Gaal þjálfaði hollenska landsliðið á HM í Katar en mun ekki halda því starfi áfram á næsta ári.

Hollendingurinn er opinn fyrir því að taka við allavega einu liði og er það Portúgal sem er án þjálfara.

Fernando Santos var látinn fara frá Portúgal eftir HM en liðið féll úr leik eftir tap gegn Marokkó í 8-liða úrslitum.

Van Gaal segist vera hættur þjálfun en mun hlusta ef hann fær hringingu frá portúgalska sambandinu.

,,Ég er hættur aftur en ef Portúgal hringir í mig þá mun ég hlusta. Það er það eina sem ég get sagt,“ sagði Van Gaal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Í gær

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir