fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Messi ætlar að verða sá fyrsti í sögunni til að afreka þetta

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. desember 2022 20:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi mun horfa til þess að spila með Argentínu á HM 2026 sem fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó.

Þetta segir Jorge Valdano, fyrrum leikmaður Argentínu, en Messi vann HM í Katar fyrr í þessum mánuði.

Það var fimmta HM sem Messi tekur þátt í en enginn leikmaður í sögunni hefur náð að spila á sex mismunandi mótum.

,,Þegar ég ræddi við hann fyrir HM þá sagði hann mér að hann væri á leið að spila sitt fimmta HM en að enginn hafi náð að spila í sex mótum,“ sagði Valdano.

,,Hann sagði við mig að það væri ómögulegt en að ef hann myndi vinna HM þá myndi hann halda í treyjuna þar til í næstu keppni.“

,,Við sjáum hvort Messi sé reiðubúinn í það en fótboltinn hefur sannað að það er í raun ómögulegt að spila á sex mótum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Í gær

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir