fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Messi ætlar að verða sá fyrsti í sögunni til að afreka þetta

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. desember 2022 20:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi mun horfa til þess að spila með Argentínu á HM 2026 sem fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó.

Þetta segir Jorge Valdano, fyrrum leikmaður Argentínu, en Messi vann HM í Katar fyrr í þessum mánuði.

Það var fimmta HM sem Messi tekur þátt í en enginn leikmaður í sögunni hefur náð að spila á sex mismunandi mótum.

,,Þegar ég ræddi við hann fyrir HM þá sagði hann mér að hann væri á leið að spila sitt fimmta HM en að enginn hafi náð að spila í sex mótum,“ sagði Valdano.

,,Hann sagði við mig að það væri ómögulegt en að ef hann myndi vinna HM þá myndi hann halda í treyjuna þar til í næstu keppni.“

,,Við sjáum hvort Messi sé reiðubúinn í það en fótboltinn hefur sannað að það er í raun ómögulegt að spila á sex mótum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?