fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Ætlar ekki að stoppa lengi á Englandi – Vill komast til heimalandsins eftir martraðardvöl

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. desember 2022 21:12

Philippe Coutinho / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho ætlar ekki að stoppa lengi á Englandi og er nú þegar farinn að horfa til heimalandsins.

Frá þessu greinir Goal en Coutinho hefur ekki staðist væntingar með Villa á þessu tímabili.

Þessi þrítugi leikmaður er á óskalista Corinthians í Brasilíu en ólíklegt er að félagið geti tekið við honum endanlega.

Corinthians myndi heldur vilja fá Coutinho í láni en hann spilar í dag með Aston Villa í efstu deild.

Það er einnig talað um að Villa muni rifta samningi Coutinho sem byrjaði mjög vel á Villa Park en var fljótur að fara niður um gír.

Coutinho er einn launahæsti leikmaður Villa og gerði áður garðinn frægan með Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Í gær

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir