fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Skyttunum liggur á – Setjast að borðinu á næstunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er farið að liggja á að gera nýjan samning við Bukayo Saka, stjörnuleikmann félagsins.

Hinn 21 árs gamli Saka hefur verið hvað besti leikmaður Arsenal síðustu tímabil. Samningur hans rennur hins vegar út eftir átján mánuði.

Saka var einn af bestu leikmönnum Englands sem komst í 8-liða úrslit Heimsmeistaramótsins í Katar. Ljóst er að mörg félög gætu hugsað sér að hafa hann innanborðs.

Arsenal ætlar sér hins vegar að endursemja við kantmanninn.

Skytturnar munu samkvæmt Fabrizio Romano hefja viðræður um nýjan samning við Saka á fyrstu mánuðum nýs árs.

Æðstu menn hjá Arsenal vilja gera allt til að koma í veg fyrir að Saka fari inn á síðasta ár samnings síns á Emirates-leikvanginum. Kæmi það félaginu í veika stöðu í viðræðunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Í gær

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir