fbpx
Fimmtudagur 16.janúar 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Réði ekkert við tilfinningarnar á barnum og hágrét – Vinirnir höfðu gaman að

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 08:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekki farið framhjá neinum að Argentína varð heimsmeistari á sunnudag eftir sigur á Frakklandi í úrslitaleik HM í Katar.

Liðið varð meistari eftir frábæran leik sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni.

Margir héldu með Argentínumönnum í leiknum vegna Lionel Messi, sem fullkomnaði feril sinn með sigrinum á sunnudag.

Ungur maður á bar nokkrum í Bretlandi er greinilega mikill aðdáandi og hágrét úr gleði eftir að Argentínumenn tryggðu sér sigurinn.

Þessu höfðu félagar hans á barnum afar gaman að og tóku þeir myndband af manninum.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KSÍ sektar Víking um 60 þúsund krónur

KSÍ sektar Víking um 60 þúsund krónur
Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Ég vil ekki sitja hérna og reyna að draga úr þessu, þjóðin má vera eins og hún vill“

„Ég vil ekki sitja hérna og reyna að draga úr þessu, þjóðin má vera eins og hún vill“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill skipta um vinnuveitendur í þessum mánuði

Vill skipta um vinnuveitendur í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kalla hann til baka úr láni

Kalla hann til baka úr láni
433Sport
Í gær

Enn eitt félagið orðað við Rashford

Enn eitt félagið orðað við Rashford
433Sport
Í gær

Þorðu ekki að taka sénsinn á Van Dijk – Gerði mistök því honum leiddist

Þorðu ekki að taka sénsinn á Van Dijk – Gerði mistök því honum leiddist