Óttast er að stuðningskona Argentínu sem beraði brjóst sín á úrslitaleik HM í Katar sé nú að á bak við lás og slá
Nýtt myndband af konunni sýnir hvernig hún reif sig úr bolnum og fagnaði sigri Argentínu á HM.
Það er hins vegar bannað með lögum að bera sig á almannafæri í Katar og var konunni fyllt af vellinum með öryggisvörðum.
Erlendir miðlar segja að ekkert hafi spurst til konunnar síðan þá og óttast er að hún sé í fangelsi.
Eina leiðin fyrir konuna að sleppa við fangelsi er að dómarinn finni til með henni og sekti hana um háa fjárhæð.
Nýtt myndband af henni má sjá hér að neðan.