fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Heimsmeistari fór yfir strikið – ,,Þið megið sjúga mig“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodrigo De Paul, leikmaður Argentínu, sparaði ekkert er hann ræddi um sigur liðsins á HM í Katar.

De Paul mætti ásamt liðsfélaga sínum Nicolas Otamendi á Instagram live og hafði þar ýmsa hluti að segja.

De Paul var harðlega gagnrýndur eftir fyrsta leik Argentínu er liðið tapaði mjög óvænt 2-1 gegn Sádí Arabíu.

Þessi leikmaður Atletico nýtti nú tækifærið og svaraði fyrir sig og passaði ekki upp á dónalegu orðin.

,,Við höfum skrifað nafn okkar í sögubækurnar að eilífu. Þeir sem efuðust um mig, þið megið sjúga mig,“ sagði De Paul.

Argentína vann HM með De Paul í sínum röðum en 36 ár eru síðan liðið vann síðast mótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?