fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Fögnuðurinn að hefjast í Argentínu – Svona var staðan 90 mínútum áður en dagskrá hefst

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 14:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir í Argentínu fá frí í dag til að fagna Heimsmeistaratitli þjóðarinnar en partý verður út um allt land.

Leikmenn Argentínu komu heim til Buenos Aires í gærkvöldi en klukkan 15:00 í dag hefst gleðskapur á götum úti.

Þar munu leikmenn liðsins koma saman og fagna með stuðningsmönnum sínum.

Nú þegar eru götur Buenos Aires fullar af fólki. Meðfylgjandi myndband var tekið 90 mínútum áður en fögnuður leikmanna með stuðningsmönnum hefst.

Formlegur fögnuður hefst svo sem fyrr segir klukkan 15:00 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?