fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Eggið loks sigrað – Messi hafði betur

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Færsla sem Lionel Messi birti á Instagram eftir sigur Argentínu á Heimsmeistaramótinu í Katar er nú sú vinsælasta allra tíma. Þegar þetta er skrifað hafa 57,6 milljónir manna sett like við hana.

Argentína varð heimsmeistari eftir sigur á Frakklandi í úrslitaleik HM í Katar.

Leikurinn var æsispennandi og var staðan eftir venjulegan leiktíma 2-2. Hún var 3-3 eftir framlengingu en Argentína vann svo í vítaspyrnukeppni.

Messi skoraði tvö mörk í leiknum og setti færsla hans eftir leik svo heimsmet.

Þar með tók færsla Messi fram úr mynd af eggi sem lengi hefur verið vinsælasta færsla í heimi. Sem stendur er eggið með 56,2 milljónir like.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli