Konan sem beraði brjóst sín í stúkunni á úrslitaleik HM er ekki í haldi lögreglu í Katar og er flogin frá landinu.
Nú hefur komið í ljós að hún og vinkona hennar beruðu brjóst sín fyrir leik og á vellinum sjálfum.
Konan sem gengur undir nafninu Noe birti mynd af sér í flugvél og skrifaði. „Ræsið vélina áður en þeir taka mig,“ skrifar Noe
Það er hins vegar bannað með lögum að bera sig á almannafæri í Katar og var konunni fyllt af vellinum með öryggisvörðum.
Hún var hins vegar ekki handtekinn og hefur nú tekist að yfirgefa Katar án þess að lenda í klandri.