fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Undrabarnið ekki nálægt því að framlengja – Verið að bulla um tölurnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. desember 2022 21:41

Youssoufa Moukoko (til vinstri) Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undrabarnið Youssoufa Moukoko er ekki nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Borussia Dortmund.

Þetta staðfestir umboðsmaður leikmannsins, Patrick Williams, en Moukoko er sterklega orðaður við Chelsea.

Þessi 18 ára gamli leikmaður er gríðarlegt efni og er sagður biðja um 115 þúsund pund á viku til að framlengja.

Williams þvertekur fyrir að þær sögusagnir séu réttar en viðurkennir einnig að það sé langt í land í að framlengja við þýska stórliðið.

,,Ég get staðfest það að við erum ekki nálægt því að framlengja samning okkar við Borussia Dortmund,“ sagði Williams.

,,Ég get líka sagt það að þessar tölur sem talað er um, Youssuf var aldrei boðið svo mikið. Við erum enn í sambandi við Dortmund og sjáum hvað gerist á næstu dögum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool öryggir á því að Salah sé að kveðja – Orð hans í nýju viðtali vekja athygli

Stuðningsmenn Liverpool öryggir á því að Salah sé að kveðja – Orð hans í nýju viðtali vekja athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dreymir um að snúa aftur til Liverpool

Dreymir um að snúa aftur til Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“
433Sport
Í gær

Virt blað segir áhugaverðar sögusagnir farnar að kvissast út um lykilmann Liverpool

Virt blað segir áhugaverðar sögusagnir farnar að kvissast út um lykilmann Liverpool
433Sport
Í gær

Færeyingurinn knái aftur norður

Færeyingurinn knái aftur norður