fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Spáði því í mars árið 2015 að þetta myndi gerast – Varð að raunveruleika í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. desember 2022 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Miguel Polanco skellti fram þeirri skoðun sinni að Lionel Messi yrði Heimsmeistari árið 2022 og talað yrði um hann sem besta knattspyrnumann allra tíma.

„18 desember 2022, 34 ára Leo Messi vinnur HM og verður besti knattspyrnumaður allra tíma. Talið við mig eftir sjö ár,“ skrifaði Jose.

Það eina sem er rangt við spá Jose er að Messi er 35 ára í dag en ekki 34 ára.

Þessi spá hans varð að veruleika í gær þegar Messi og Argentína vann Frakkland í úrslitaleik.

Messi hefur verið í hópi bestu knattspyrnumanna sögunnar en afrek hans í gær kemur honum líklega efst á listann hjá flestum.

Messi skoraði sjö mörk í keppninni og var allt í öllu í sterku liði Argentínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel
433Sport
Í gær

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“
433Sport
Í gær

Færeyingurinn knái aftur norður

Færeyingurinn knái aftur norður
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi